Seljaborg er hluti af samstarfsverkefni um mál og læsi í Breiðholti. Verkefnið fór af stað í febrúarlok 2015 með viljayfirlýsingu 15 leik- og grunnskóla auk Þjónustumiðstöðvar Breiðholts.

Læsi - allra mál

Fyrir hönd Seljaborgar sitja Auður Ösp Guðjónsdóttir og Sigurbjörg Magnúsdóttir fundi.