Góðan daginn kæru foreldrar. Þetta er í raun fyrsta vikan þar sem markvisst hópastarf hefur verið á Græna kjarna, þar sem hóparnir hafa verið hver fyrir sig í markvissum verkefnum og námsefni. Í Lilju-hóp hefur verið lögð mikil ...
Þessi vika hefur staðist allar væntingar okkar. Krakkarnir hafa skemmt sér svo vel þessa vikuna og kennarar líka. Mikil blöndun hefur verið á milli Stráka- og Stelpukjarna t.d voru Spóarnir saman þar sem þau fengu að leira stafina, spi...