news

föstudagsfrétt-gulikjarni

06 Okt 2017

Föstudagsfréttin Vikan 2-6. október

Góðan daginn kæru foreldrar

Eldrihópur var þessa vikuna úti í eltingaleik svo vorum við að moka,róla,hjóla og renna ,við fórum svo í sögugrunn og vorum að æfa okkur að segja sögu. Við fengum svo ísspítur og legó kubba og vorum að æfa litina og að telja.

Börnin í Miðhópi voru að æfa okkur að klippa blöð og máluðum svo klessu myndir, við fórum svo út að leika. Við fengum líka kapplakubba lánaða frá bláa kjarna og æfðum okkur að byggja hús eða turna við fengum svo ljósaborð sem við eigum á seljaborg og vorum að byggja og skoða úr þeim mjög spennandi.
Yngrihópur var að leika með allskonar tauefni,kubba og könnunarleikinn við fengum líka nýjan leir og vorum að leira úr honum allskonar fígurur við fengum svo keilur og vorum í keilu. Við fórum líka út að leika okkur moka,hjóla og róla.

Í dag vorum við öll í söngstund á bláa kjarna og fengum við svo að dansa

Dýr vikunnar : Kisa
Tákn vikunnar : Pabbi
Bók vikunnar : mimi fer í leikskólannVið setjum myndir á heimasíðuna okkar
https://my.karellen.is/ daglega (til að komast inná hana
er það notendanafn:kennitalan þín og lykilorð:sem þið fenguð hjá okkur)

Góða helgi og við sjáumst í næstu viku

kveðja Marta, Grado, Kristín og Sirrý J