Föstudagsfrétt 5.5.2017
05 Maí 2017
Góðan daginn kæru foreldrar :)
Í þessari stuttu viku vorum við að gera margt skemmtileg.
Eldrihópur fór út að leita af vori og sumar – fundum blóm, ný laufblöð og gras. Krakkarnir voru eining að læra um hring, þríhyrning og ferhyrning – lituðum það, klipptum og límdum á blað. Æfuðum líka að segja sögu – bjuggum til leikhús í leikstofu og notuðum brúður.
Miðhópur var að sulla í vaskinum, mála spegillinn og mála listaverk. Börn voru líka duglegir að segja sögu og ævintýri– notuðu sögugrunninn .
Yngrihópur var að leika sér mikið úti: róla, moka, leika með húllahringi og hjóla. Bjuggum til listaverk með trélitum og vaxlitum.
Að sjálfsögðu fóru allir út að leika á sólríkum dögum bæði fyrir og eftir hádegi.
Í dag héldum við söngstund úti i brekkunni okkar, svo fengum við að leika okkur úti.
Sandra Maria bættist við hópinn okkar og verður í stelpuhópnum hennar Sírrý- hópaskipting er hengd upp í fataklefanum.
ENDILEGA AÐ MUNA SÓLAVÖRN! :)
Við viljum minna ykkur á að við setjum myndir á heimasíðuna okkar https://my.karellen.is/ daglega (til að komast inná hana er það notendanafn:kennitalan þín og lykilorð:sem þið fenguð hjá okkur)
Góða og sumarlega helgi !
kveðja Marta, Grado, Kristín og Sirrý :)