news

22. September 2017

27 Sep 2017

Góðan daginn kæru foreldrar:)

Við vorum að gera margt skemmtilegt í síðasta viku. Eldrihópur fór út að safna vatni í fötu og leita af köngulló, vorum svo að læra nýtt orð og flokka dýr, persónur, byggingar leikföng og hluti síðan voru börnin að segja sögu. Eining voru börnin að teikna sjálfsmynd og læra litina og form.

Börnin í Miðhópi voru að mála listaverk, fóru í könnunarleik og dýrasamstæðuspill. Börnin voru eining að sulla með blátt vati og léku sér með plast fiska. Hópurinn var líka að leika úti.

Yngrihópur var að byggja úr skogakubbum og dollum, fóru í könnunarleik og út að leika. Börn voru eining í tónlistastund og fengu að spila á hljóðfæri.

Á föstudag vorum við öll í söngstund á gulla kjarna okkar og fengum við að dansa. :)

Afmælisbarn í þessari viku var Ísak Elías- þriggja ára.

DÝR, BÓK OG TÁKN VIKUNNAR. Í þessari siðastu vorum við aftur með: HUND, ´´Mimi skoða dýrin´´ og táknið MAMMA.

Við viljum að minna ykkur á það verður starfsdagur kennara þann föstudag 29.sept og verður þá leikskólinn lokaður.

Við setjum myndir á heimasíðuna okkar https://my.karellen.is/ daglega (til að komast inná hana
er það notendanafn:kennitalan þín og lykilorð)


Kveðja

kennarar