föstudagsfrétt-gulikjarni
06 Okt
Föstudagsfréttin Vikan 2-6. október
Góðan daginn kæru foreldrar
Eldrihópur var þessa vikuna úti í eltingaleik svo vorum við að moka,róla,hjóla og renna ,við fórum svo í sögugrunn og vorum að æfa okkur að segja sögu. Við fengum svo ísspítur og legó kubba og...