news

Vatnsstíð

08 Júl 2020

Á morgun ætlum við að slá upp allsherjar "vatnsstríði" í garðinum okkar á milli barna og kennara í tilefni þess að allir eru á leið í sumarfrí. Við vitum svo sem alveg hvernig það á eftir að enda. Þetta verður án efa skemmtilegur, fjörugur og mjög blautur dagur.

Kærleikskveðja kennarar.