Sumarlokun

25 Jan 2019

Kæru foreldrar.

Sumarlokun leikskólans verður frá mánudeginum 15. júlí til mánudagsins 13. ágúst. Við opnum aftur þriðjudaginn 13. ágúst.

Kærleikskveðja kennarar.