Sameiginlegur starfsdagur

12 Mar 2019

Kæru foreldrar.

Sameiginlegur starfsdagur leik- og grunnskóla í Seljahverfi verður miðvikudaginn 20. mars. Leikskólinn verður lokaður þennan dag.

Kærleikskveðja kennarar.