news

Kveðjustund fyrir Auði og Olgu

29 Sep 2020

Í dag vorum við með kveðjustund fyrir Auði aðstoðarleikskólastjóra og Olgu leikskólastjóra.

Seinasti dagurinn hennar Auðar er í dag þriðjudaginn 29. september og seinasti dagurinn hennar Olgu er á morgun miðvikudaginn 30. september.


Við óskum þeim velfarnaðar í nýjum störfum og þökkum þeim fyrir samveruna.