Frábær heimsókn

23 Nóv 2018

Í vikunni fengum við skemmtilega heimsókn frá foreldri sem kom og las fyrir börnin okkar í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Þetta var Marta mamma Ískas á Bláakjarna og las hún fyrir börnin af mikilli innlifun og sátu börnin hlustuðu af athygli. Takk kærlega fyrir þessa frábæru heimsókn.

Góða helgi.

Kærleikskveðja kennarar.