Feðrakaffi

02 Nóv 2018

Kæru foreldrar.

Sunnudaginn 11. nóvember er Feðradagurinn. Af því tilefni langar okkur að bjóða feðrum eða einhverjum öðrum úr fjölskyldunni í kaffi til okkar fimmtudaginn 8. nóvember frá kl. 14:30-15:30. Boðið verður uppá kaffi, djús og köku.

Hlökkum til að fá ykkur í heimsókn.

Kærleikskveðja kennarar.