Dagur leikskólans

04 Feb 2019

Dagur leikskólans er n.k. miðvikudag 6. febrúar. Af því tilefni ætlum við að vera með Opið hús frá kl. 13:00-16:00 þar sem foreldrum og öðrum aðstandendum gefst tækifæri að taka þátt og fylgjast með starfinu.

Hlökkum til að taka á móti ykkur.

Kærleikskveðja kennarar.