Alþjóðadagur einhverfunnar.

01 Apr 2019

Á morgun ætlum við að vera með Bláan dag af tilefni Alþjóðadegi einhverfunnar sem er 2. apríl. Við hvetjum alla til að sýna deginum samstöðu með því að klæðast einhverju bláu eða koma með eitthvað blátt.

Kærleikskveðja kennarar.